Staðan í sundlaugum

Upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauga.

Sveitarfélög sem hafa innleitt kerfi

Tengiliður hjá Hafnarfjarðarbæ

Sigurjón Ólafsson
sviðsstjóri þjónustu og þróunar
sigurjono@hafnarfjordur.is

 

Hafnarfjarðarbær opnaði upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauganna á meðan tímabundinn fjöldi gesta var leyfður í laugum bæjarins vegna COVID-19. Ákveðið var að halda þessari þjónustu áfram svo að íbúar geti séð hversu margir eru í laugunum á vef bæjarins. Tólið Infogram er notað til að birta þessar gagnvirku upplýsingar á sjónrænan hátt.

Upplýsingar: https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/asvallalaug-og-sundholl-opna-ad-nyju-18.-mai

Nánari upplýsingar

Hafðu samband ef þitt sveitarfélag hefur innleitt stöðu í sundlaugum og óskar eftir að miðla reynslu og þekkingu.