Fréttir

Umsókn um fjárhagsaðstoð á Ísland.is

Fjárhagsaðstoð til fólks sem ekki getur séð sér og sínum farborða án aðstoðar er mikilvægt málefni sem sveitarfélögin tóku ákvörðun um að vinna að sameiginlega við þróun stafrænnar lausnar inn á miðlægan þjónustuvef Ísland.is. 

Lesa meira

Aukið hagræði og betri þjónusta með stafrænu pósthólfi

Birt á vef Stjórnarráðsins: Skilvirkni og gagnsæi eykst og opinber þjónusta batnar með nýsamþykktum lögum Alþingis um stafrænt pósthólf. Þau fela í sér að allir með íslenska kennitölu fá slíkt pósthólf sem hið opinbera nýtir til að koma gögnum til...
Lesa meira

Samstarf sveitarfélaga í stafrænni þróun

Samstarf sveitarfélaga í stafrænni þróun er gríðarlega mikilvægt verkefni sem skiptir sveitarfélögin miklu máli til framtíðar. Næstum öll sveitarfélög landsins hafa samþykkt að vinna saman að stafrænni umbreytingu. Stafrænt þróunarteymi, með þremur starfsmönnum, tók til starfa hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga...
Lesa meira

Greining á stafrænni stöðu

Stafrænt færnimat og upplýsingakerfi sveitarfélaga og val stafrænna samvinnuverkefna Ráðgjafarfyrirtækin CoreMotif og Mennsk unnu á síðasta ári greiningu fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga á annars vegar þeim upplýsinga­tæknikerfum sem eru í notkun hjá sveitarfélögum og hins vegar á stafrænni stöðu/stafrænu færnimati...
Lesa meira

Kortasjá Hafnarfjarðar

Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ skrifar: Lengi vel var ég hálf hræddur við kortasjár. Leið eins og ég þyrfti að vera verkfræðingur til að geta notað þetta, gæti mögulega skemmt eitthvað, eytt út lagnateikningum eða þaðan af verra. Þegar ég...
Lesa meira

Hafnarfjarðarbær eflir stuðning við þarfir innflytjenda

Eitt af markmiðum sem nýtt þjónustu- og þróunarsvið Hafnarfjarðarbæjar setti sér þegar það tók til starfa var að mæta betur þörfum innflytjenda. Á vef bæjarins hefur verið opnaður enskur vefur og að auki hefur verið bætt við Google Translate þýðingarvirkni...
Lesa meira

Ísland meðal efstu ríkja í stafrænni opinberri þjónustu

Ísland er í hópi fremstu ríkja heims þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu. Þetta er niðurstaðan í nýútgefnum mælikvarða Sameinuðu þjóðanna (SÞ), þar sem Ísland er í 12. sæti af 193 löndum og færist upp um sjö sæti frá síðustu...
Lesa meira