Stafræn sveitarfélög

Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.   

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.  

Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.

Nánari upplýsingar um stafræn sveitarfélög.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

Generic selectors
Eingöngu nákvæmar niðurstöður
Leita í titlum
Leita í texta
fraedsluefni
frettir
lausnir

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga

Umsókn um fjárhagsaðstoð á Ísland.is

Fjárhagsaðstoð til fólks sem ekki getur séð sér og sínum farborða án aðstoðar er mikilvægt málefni sem sveitarfélögin tóku ákvörðun um að vinna að sameiginlega við þróun stafrænnar lausnar inn á miðlægan þjónustuvef Ísland.is. 

Lesa meira »

Fræðsluefni

Heimsmarkmiðatorg

Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum. Sem dæmi nefna svokallað Úrgangstorg sem Elísabet hefur þróað og selt sveitarfélögunum á Suðurlandi.

Lesa meira »

Stafrænar lausnir sveitarfélaga

Jira innleiðing

Jira er verkefnastjórnunartól notað til að skipuleggja og halda utan um verkefni og verkbeiðnir.

Sveitarfélög sem hafa innleitt kerfi

 
Tengiliður hjá Árborg

Sigríður Magnea Björgvinsdóttir
deildarstjóri upplýsingatækni
sigridurm@arborg.is
8448000

 

Jira hugbúnaðurinn kemur frá Atlassian og var útbúinn til að auðvelda teymum að skipuleggja,

Lesa meira »